fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Mega mæta á pöbbinn en ekki hrópa og syngja – Þetta er ástæðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 12:41

Stuðningsmenn Chelsea fagna sigri í Meistaradeild Evrópu á krá á dögunum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn enska landsliðsins sem kjósa að horfa á leiki liðsins á Evrópmumótinu á krám mega ekki syngja eða hrópa.

Þetta eru reglur sem eru settar á til að sporna gegn því að kórónuveirufaraldurinn dreifi sér á milli fólks á börunum. Það eru meiri líkur á því að smita út frá sér ef menn hækka róminn þar sem dropar úr munni geta þá farið lengra.

Það er spurning hvernig verður að fá enskar fótboltabullur til þess að virða þessa reglu. Þær eru vanar því að láta vel fara fyrir sér í kringum stórmót.

Enska landsliðið hefur leik á EM á morgun þegar það mætir því króatíska. Liðin eru í D-riðli mótsins ásamt Skotum og Tékkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann