fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mega mæta á pöbbinn en ekki hrópa og syngja – Þetta er ástæðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 12:41

Stuðningsmenn Chelsea fagna sigri í Meistaradeild Evrópu á krá á dögunum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn enska landsliðsins sem kjósa að horfa á leiki liðsins á Evrópmumótinu á krám mega ekki syngja eða hrópa.

Þetta eru reglur sem eru settar á til að sporna gegn því að kórónuveirufaraldurinn dreifi sér á milli fólks á börunum. Það eru meiri líkur á því að smita út frá sér ef menn hækka róminn þar sem dropar úr munni geta þá farið lengra.

Það er spurning hvernig verður að fá enskar fótboltabullur til þess að virða þessa reglu. Þær eru vanar því að láta vel fara fyrir sér í kringum stórmót.

Enska landsliðið hefur leik á EM á morgun þegar það mætir því króatíska. Liðin eru í D-riðli mótsins ásamt Skotum og Tékkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur