fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Sjáðu mark Alberts gegn Pólverjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 16:46

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson hefur skorað fyrir Ísland í vináttuleik ytra gegn Póllandi sem nú stendur yfir. Með markinu kom hann Íslendingum yfir en heimamenn hafa jafnað í 1-1 núna.

Markið skoraði Albert með hælnum á 24. mínútu. Guðmundur Þórarinsson tók þá hornspyrnu, boltinn rataði á Aron Einar Gunnarsson í teignum, hann sparkaði í átt að marki þar sem Albert potaði boltanum í markið. Virkilega vel gert. Hann var þó fyrst dæmdur rangstæður en eftir langa bið ákváðu dómarar að nýta myndbandsdómgæslu. Hún sýndi að markið átti réttilega að fá að standa.

Pietr Zielinski jafnaði fyrir heimamenn tíu mínútum síðar og er staðan 1-1 nú þegar fyrri hálfleikur er að klárast.

Hér fyrir neðan má sjá markið hans Alberts.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands