fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Þrjú félög vilja sækja liðsfélaga Jóhanns Berg

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júní 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Wood framherji Burnley er eftirsóttur biti í sumar en þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni vilja krækja í öfluga framherjann.

Wood sem er frá Nýja-Sjálandi en Aston Villa, West Ham og Everton hafa mikinn áhuga á Wood samkvæmt enskum blöðum.

Aston Villa horfir til þess að Wood sé góð viðbót og muni hjálpa Ollie Watkins mikið í framlínunni.

Wood hefur skorað yfir tíu mörk á hverju einasta tímabili með Burnley en þau eru fjögur í heildina.

West Ham telur að Wood henti leikstíl liðsins vel en um mikla blóðtöku væri að ræða fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í Burnley ef Wood færi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?