fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021
433Sport

Karim Benzema snýr aftur í franska landsliðið

Helga Katrín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 18. maí 2021 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema hefur átt frábært tímabil hjá Real Madrid og hefur verið valinn í 26-manna hóp franska landsliðsins fyrir Evrópumótið í sumar. Þetta staðfesti Didier Deschamps þegar hann tilkynnti hópinn.

Eins og þekkt er hefur Benzema ekki spilað með franska landsliðinu í rúm sex ár eða frá því að Benzema kúgaði liðsfélaga sinn, Valbuena, vegna kynlífsmyndbands. Frá því atviki hefur Benzema ekki fengið að spila fyrir landsliðið og hefur Oliver Giroud leyst stöðu hans að mestu.

Hér að neðan má sjá hópinn en hann er afar sterkur eins og búast mátti við frá heimsmeisturunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“