fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Karim Benzema snýr aftur í franska landsliðið

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 18. maí 2021 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema hefur átt frábært tímabil hjá Real Madrid og hefur verið valinn í 26-manna hóp franska landsliðsins fyrir Evrópumótið í sumar. Þetta staðfesti Didier Deschamps þegar hann tilkynnti hópinn.

Eins og þekkt er hefur Benzema ekki spilað með franska landsliðinu í rúm sex ár eða frá því að Benzema kúgaði liðsfélaga sinn, Valbuena, vegna kynlífsmyndbands. Frá því atviki hefur Benzema ekki fengið að spila fyrir landsliðið og hefur Oliver Giroud leyst stöðu hans að mestu.

Hér að neðan má sjá hópinn en hann er afar sterkur eins og búast mátti við frá heimsmeisturunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni
433Sport
Í gær

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur