fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Eigandi Spotify lagði fram fyrsta tilboð í Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 11:20

Daniel Ek. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Ek, eigandi Spotify, staðfesti í gær að hann hafi gert fyrsta tilboð í Arsenal í síðustu viku. Hann greindi jafnramt frá því að núverandi eigendur hafi hafnað tilboðinu.

Stan og Josh Kroenke, eigendur félagsins, eru mjög óvinsælir á meðal  margra stuðningsmanna, þá sérstaklega eftir að þeir tóku þátt í því að reyna að setja á laggirnar nýja evrópska Ofurdeild.

Þeir feðgar hafa þó hingað til greint frá því að þeir hyggist ekki selja Arsenal. Þeir höfnuðu tilboði Ek um hæl í síðustu viku.

Þessi sænski eigandi Spotify segir þó að áhugi hans sé enn til staðar og að hann útiloki ekki að gera önnur tilboð ef hugur eigendanna breytist einn daginn. Ek hefur stutt Arsenal allt frá því í æsku.

Yfirlýsingu Ek sem hann birti á Twitter má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina