fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Eigandi Spotify lagði fram fyrsta tilboð í Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 11:20

Daniel Ek. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Ek, eigandi Spotify, staðfesti í gær að hann hafi gert fyrsta tilboð í Arsenal í síðustu viku. Hann greindi jafnramt frá því að núverandi eigendur hafi hafnað tilboðinu.

Stan og Josh Kroenke, eigendur félagsins, eru mjög óvinsælir á meðal  margra stuðningsmanna, þá sérstaklega eftir að þeir tóku þátt í því að reyna að setja á laggirnar nýja evrópska Ofurdeild.

Þeir feðgar hafa þó hingað til greint frá því að þeir hyggist ekki selja Arsenal. Þeir höfnuðu tilboði Ek um hæl í síðustu viku.

Þessi sænski eigandi Spotify segir þó að áhugi hans sé enn til staðar og að hann útiloki ekki að gera önnur tilboð ef hugur eigendanna breytist einn daginn. Ek hefur stutt Arsenal allt frá því í æsku.

Yfirlýsingu Ek sem hann birti á Twitter má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik