fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Segir Guardiola betri en Ferguson – Tölfræðin sannar mál hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Pep bætir leikmennina sína og þetta lið er magnað, hann er besti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði Robbie Savage um Pep Guardiola stjóra Manchester City eftir að ljóst var að liðið hefði unnið ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili.

Guardiola var að vinna ensku úrvalsdeildina í þriðja sinn sem stjóri City en hann er næst sigursælasti þjálfari í sögu deildarinnar.

Aðeins Sir Alex Ferguson hefur unnið deildina oftar en stjórinn frá Skotlandi gerði Manchester United þrettán sinnum að enskum meisturum.

Tölfræði Guardiola er ansi öflug og skákar hann Ferguson við, Guardiola sækir fleiri stig að meðaltali á leik, lið hans skorar fleiri mörk en lið Ferguson gerði.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum