fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Atletico styrkti stöðu sína á toppnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 22:17

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid lagði Real Sociedad, 2-1, í La Liga í kvöld. Þeir eru í góðri stöðu fyrir lokaleiki deildarinnar.

Yannick Carrasco kom Atletico yfir eftir rúman stundarfjórðung og Angel Correa bætt marki við um tíu mínútum síðar. Igor Zubeldia minnkaði muninn fyrir Sociedad undir lok leiks.

Atletico er á toppi deildarinnar með 80 stig. Þeir eru með 4 stiga forskot á Barcelona og 5 stiga forskot á Real Madrid. Síðarnefnda liðið á þó leik til góða á þá. Atletico mætir Osasuna og Valladolid í lokaleikjum tímabilsins. Þeir verða því að teljast líklegir til að sigla titlinum í höfn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Í gær

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn