fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 11. maí 2021 21:15

Mynd/EyjólfurG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti Keflavík í 2. umferð Pepsi-Max deildar kvenna á Samsungvellinum í kvöld. Leiknum lauk með 0-0 jafntefli liðanna.

Stjarnan var miklu betra liðið í kvöld, stjórnuðu leiknum og voru miklu meira með boltann en náðu ekki að skapa sér mikið af hættulegum færum. Nýliðarnir í Keflavík voru mættar í Garðabæinn til að sýna sig og sanna og börðust virkilega vel fyrir þessu stigi í kvöld.

Stjarnan og Keflavík næla sér í sín fyrstu stig í deildinni með þessu jafntefli. Þá er Fylkir eina liðið sem á enn eftir að komast á blað í deildinni en leik þeirra við Tindastól sem átti að fara fram í dag var frestað.

Stjarnan 0 – 0 Keflavík

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar