fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 11. maí 2021 21:15

Mynd/EyjólfurG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti Keflavík í 2. umferð Pepsi-Max deildar kvenna á Samsungvellinum í kvöld. Leiknum lauk með 0-0 jafntefli liðanna.

Stjarnan var miklu betra liðið í kvöld, stjórnuðu leiknum og voru miklu meira með boltann en náðu ekki að skapa sér mikið af hættulegum færum. Nýliðarnir í Keflavík voru mættar í Garðabæinn til að sýna sig og sanna og börðust virkilega vel fyrir þessu stigi í kvöld.

Stjarnan og Keflavík næla sér í sín fyrstu stig í deildinni með þessu jafntefli. Þá er Fylkir eina liðið sem á enn eftir að komast á blað í deildinni en leik þeirra við Tindastól sem átti að fara fram í dag var frestað.

Stjarnan 0 – 0 Keflavík

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann