fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Hefur þénað ótrúlegar upphæðir við það að vera rekinn – 3,5 milljarður í þetta skiptið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham þarf að greiða Jose Mourinho rúma 3 milljarða fyrir að reka hann úr starfi, Mourinho var rekinn úr starfi Tottenham í morgun.

Mourinho átti rúm tvö ár eftir af samningi sínum við Tottenham og hefði átt að þéna 30 milljónir punda á þeim tíma.

Ensk blöð segja að Mourinho muni fá um 20 milljónir punda í sinn vasa frá Tottenham, eða 3,5 milljarða íslenskra króna.

Mourinho hefur verið afar sigursæll á ferli sínum en bankabók hans hefur haft það best þegar hann er rekinn, stórar eingreiðslur frá Real Madrid, Chelsea í tvígang, Manchester United og nú frá Tottenham.

Mourinho var rekinn úr starfi eftir slæmt gengi innan vallar en hann hafði verið í stríði við marga af betri leikmönnum félagsins síðustu vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar