fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Tuchel lofar betri árangri í deildinni á næsta tímabili

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Manchester City mæast í undanúrslitum FA bikarsins seinni partinn í dag. Gengi Chelsea hefur batnað umtalsvert eftir komu Tuchel til félagsins en samt sem áður eru þeir í dag 20 stigum á eftir Manchester City í deildinni og lofar Tuchel að svo verður ekki á næsta tímabili.

„Frá fyrsta degi á næsta tímabili ætlum við að elta Manchester City. Við ætlum að minnka bilið á milli liðanna. Það er markmiðið, “ sagði Tuchel á blaðamannafundi hjá Chelsea TV.

Áður en Tuchel tók við starfi hjá Dortmund fór hann út að borða með Pep Guardiola sem var þá á sínu öðru tímabili hjá Bayern.

„Það hafði mikil áhrif á mig. Þegar þú ert með Pep talarðu um fótbolta. Ég ætla ekki að fara nánar út í þetta en þetta spjall fjallaði um stöður leikmanna og hvað hann gerði hjá Barcelona. Hann útskýrði þetta fyrir mér og fór í gegnum taktík.“

Tuchel hefur ekki enn unnið Guardiola í knattspyrnuleik, hann komst nálægt því í úrslitaleik bikarkeppninnar 2016 þegar Dortmund tapaði gegn Bayern í vítaspyrnukeppni. Það er spurning hvort að Tuchel geti nýtt sér eitthvað sem Pep kenndi honum í leiknum á eftir?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“