fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

„Steve Bruce ætti að yfirgefa Newcastle“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gengi Newcastle hefur ekki verið gott á leiktíðinni og situr liðið í 15. sæti deildarinnar, níu stigum frá falli. Robbie Savage segir í grein á Mirror að Bruce ætti að yfirgefa félagið í sumar, sama hvernig þetta tímabil endi:

„Steve Bruce er góður maður og góður þjálfari og ég trúi því að hann haldi Newcastle uppi í deildinni. Þrátt fyrir það tel ég að dagar hans á St. James´s Park séu taldir og það væri best fyrir alla ef hann hætti með félagið í sumar vegna þess að andrúmsloftið í kringum félagið er orðið eitrað,“ sagði Robbie Savage í greininni á Mirror.

„Þrátt fyrir að liðið hans hafi ekki litið vel út í ár, þá á hann ekki skilið öll þau ummæli sem hafa komið fram á samfélagsmiðlum.“

„Hann elskar Newcastle, þykir virkilega vænt um klúbbinn og er góð manneskja.“

Stee Bruce og hans menn í Newcastle unnu í dag góðan 3-2 sigur á West Ham sem kom liðinu í 15. sæti og níu stigum frá falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans