fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Samfélagsmiðlafyrirtækið sem Foden rak svarar fyrir sig

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær komst það í fréttir að Phil Foden hefði rekið fyrirtækið Ten Toes Media úr starfi sínu sem almannatengill og umsjá um samfélagsmiðla hans vegna Twitter færslu á miðvikudag. Þá hafði lið hans, Manchester City, komist áfram í undarúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem þeir mæta PSG. Rétt eftir leik birtist færsla á Twitter frá Foden þar sem stóð „Kylian Mbappe ertu klár?“. Þetta var kappinn alls ekki sáttur með og rak fyrirtækið úr þjónustu sinni segir í frétt Daily Mail.

Ten Toes Media hefur gefið út yfirlýsingu þar sem þeir segja að allt sem þeir setji á samfélagsmiðla fyrir leikmenn sé samþykkt af leikmanninum sjálfum eða teymi hans.

„Síðan að fyrirtækið var stofnað höfum við alltaf verið með ferli þar sem allar færslur eru samþykktar af talsmanni leikmannsins – án undantekninga.“

„Allar færslur hafa verið samþykktar – það hefur verið svoleiðis í 4 ár og er enn í dag. Við óskum Phil Foden hins besta í framtíðinni,“ segir í færslu frá fyrirtækinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“