fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Norwich búið að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 14:11

Leikmenn Norwich fagna marki á síðustu leiktíð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norwich er búið að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð eftir eins árs fjarveru.

Þetta varð ljóst eftir úrslitin í hádegisleikjum Championship deildarinnar. Sjö leikir voru að klárast í Championship deildinni rétt í þessu en Brentford og Swansea gerðu bæði jafntefli sem þýðir að Kanarífuglarnir eru aftur komnir upp í deild þeirra bestu eftir virkilega sannfærandi tímabil.

Norwich eiga enn eftir fimm leiki í deildinni og leika næst við Bournemouth í kvöld.

Norwich er á toppi deildarinnar með 90 stig, þar á eftir koma Watford með 82 stig og í umspilssætunum eru Swansea, Brentford, Bournemouth og Barnsley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Í gær

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
433Sport
Í gær

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“