fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Norwich búið að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 14:11

Leikmenn Norwich fagna marki á síðustu leiktíð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norwich er búið að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð eftir eins árs fjarveru.

Þetta varð ljóst eftir úrslitin í hádegisleikjum Championship deildarinnar. Sjö leikir voru að klárast í Championship deildinni rétt í þessu en Brentford og Swansea gerðu bæði jafntefli sem þýðir að Kanarífuglarnir eru aftur komnir upp í deild þeirra bestu eftir virkilega sannfærandi tímabil.

Norwich eiga enn eftir fimm leiki í deildinni og leika næst við Bournemouth í kvöld.

Norwich er á toppi deildarinnar með 90 stig, þar á eftir koma Watford með 82 stig og í umspilssætunum eru Swansea, Brentford, Bournemouth og Barnsley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best