fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Íslendingar í eldlínunni erlendis

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir leikmenn hafa verið að standa sig vel í boltanum í Evrópu í dag.

England:

Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður á 79. mínútu hjá Millwall í markalausu jafntefli gegn Brentford í Championship deildinni. Millwall er í níunda sæti deildarinnar.

Daníel Leó Grétarsson var í byrjunarliði Blackpool í ensku C-deildinni og átti góðan leik þegar Sunderland kom í heimsókn. Blackpool hafði betur og unnu 1-0 sigur og eru í 5. sæti deildarinnar.

Þá hélt Jökull Andrésson hreinu er lið hans, Exeter gerði markalaust jafntefli við Southend í ensku D-deildinni í dag. Exeter er í 8. sæti deildarinnar.

Danmörk:

Patrik Sigurður Gunnarsson og Stefán Teitur Þórðarsson voru báðir í byrjunarliði Silkeborg í dönsku B-deildinni í dag þegar liðið vann góðan sigur gegn HB Koge. Silkeborg er í 2. sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu