fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Gylfi í góðra manna hópi hjá Everton – skorað jafn mikið og Rooney

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik í gær í 2-2 jafntefli gegn Tottenham þar sem hann skoraði bæði mörk síns liðs. Gylfi hefur nú skorað 25 mörk fyrir félagið frá því að hann kom til liðsins 2017. Flest mörkin skoraði hann tímabilið 2018-19 en þá skoraði hann hvorki meira né minna en 13 mörk. Í ár hefur hann sett boltann í netið 6 sinnum.

Með seinna markinu í gær komst hann í ansi góðan hóp leikmanna sem einnig hafa skorað 25 mörk fyrir félagið, en þar má nefna stórstjörnuna Wayne Rooney og hinn hárprúða Marouane Fellaini.

Einnig hefur vakið athygli hvað Gylfi virðist elska að spila á móti stórliðunum í deildinni, en flest mörk hans hafa komið á móti Chelsea, Liverpool, Manchester United og Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Í gær

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
433Sport
Í gær

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“