fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Stilla Neymar upp við vegg

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur gefið Neymar tvær vikur til að krota undir samninginn sem félagið hefur boðið honum. Forráðamenn PSG óttast enn að Neymar vilji fara til Barcelona.

Samningur Neymar við PSG er til 2022 en PSG hefur boðið þessum 29 ára leikmanni nýjan og betri samning.

Viðræður hafa átt sér stað yfir langt skeið en Neymar hefur sjálfur sagt að hann muni skrifa undir hann.

Forráðamenn PSG eru hins vegar ekki sannfærðir og hafa sett aukna pressu á Neymar að setja nafn sitt á blaðið til að tryggja sér starfskrafta hans.

Ef Neymar skrifar ekki undir þarf PSG að selja hann í sumar til að missa hann ekki frítt, Neymar er dýrasti leikmaður í sögu fótboltans en hann kostaði 222 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk