fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Manchester United búið að funda með Raiola um Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð halda því fram að Manchester United sé búið að funda með Mino Raiola er varðar Erling Haaland framherja Borussia Dortmund.

Raiola hefur oftar en ekki verið óvinsæll á meðal stuðningsmanna United þegar hann tjáir sig um málefni Paul Pogba.

Raiola ræðir við félög sem hafa áhuga á að kaupa Haaland sem slegið hefur í gegn hjá Dortmund á rúmu ári.

Launakröfur framherjans eru hins vegar svakalegar og vill hann verða einn launahæsti knattspyrnumaður í heimi, tvítugi framherjinn lætur Raiola um það að tryggja sér góðan launatékka.

Nú segja erlendir miðlar að Haaland krefjist þess að fá 570 þúsund pund á viku eða 100 milljónir íslenskra króna. Um er að ræða 5,2 milljarða í árslaun.

Sagt er að Real Madrid og Barcelona muni ekki fara í slíkan pakka en þá eru eftir ensk félög, Juventus og PSG sem gætu reitt fram þessi laun fyrir Haaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu