fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mikilvægur sigur Liverpool í dramatískum leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 16:12

Trent Alexander-Arnold. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti Aston Villa í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Heimamenn komust í hann krappan en unnu þó að lokum mikilvægan sigur.

Ollie Watkins kom Aston Villa yfir á 43.mínútu leiksins eftir undirbúning frá John McGinn. Stuttu síðar var útlit fyrir að Liverpool hafi jafnað þegar Roberto Firmino kom boltanum í netið. Eftir aðstoð VAR komust dómarar þó að þeirri niðurstöðu að Diogo hafi verið rangstæður í aðdraganda marksins. Tæpt var það þó. Staðan var 0-1 í hálfleik.

Mohamed Salah jafnaði leikinn á 57.mínútu. Hann fylgdi þá eftir skoti sem Emi Martinez, markvörður Villa, hafði varið frá Andy Robertson.

Það stefndi allt í jafntefli á Anfield þar til Trent Alexander-Arnold skoraði sigurmarkið snemma í uppbótartíma. Matty Cash hafði þá reynt að hreinsa boltann burt frá marki en þó beint á Trent sem lék á Douglas Luiz og skoraði.

Lokatölur 2-1 fyrir Liverpool sem er, tímabundið hið minnsta, komið í fjórða sæti deildarinnar. Villa siglir lignan sjó í tíunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Í gær

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo