fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Bellingham skilur ekkert í dómgæslu leiksins

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók í kvöld á móti Dortmund í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn endaði  2-1 fyrir City og þeir því í góðri stöðu fyrir seinni leikinn. Bellingham hafði þetta að segja við BT sport.

„Þetta er eitt besta lið í heimi. Þeir eru í heimsklassa í því að vinna boltann aftur þegar þeir tapa honum.“

Mikið drama var í leiknum og voru leikmenn Dortmund ósáttir þegar mark Bellingham fékk ekki að standa. Bellingham var að vonum ósáttur við dómgæsluna:

„Ég er alveg viss um að ég hafi unnið boltann löglega. Þetta er frekar pirrandi þegar það eru svona margar myndavélar á vellinum að þeir leyfi leiknum ekki að fljóta og tékki svo eftir á.“

„Þetta er fótbolti og við verðum bara að sætta okkur við þetta. Eina sem ég fékk að vita var að ég hafi verið spjaldaður og þeir fá aukaspyrnu. Þeir hefðu átt að tékka á þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar