fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Segir þetta tíu bestu framherjana sem hafa spilað í ensku úrvalsdeildinni – Ekki bara besti framherjinn heldur besti leikmaðurinn

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 2. apríl 2021 17:00

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ljósi þess að Sergio Aguero er að yfirgefa Manchester City eftir tímabilið ákvað Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sérfræðingur Sky Sports að velja tíu bestu framherja í sögu ensku úrvalsdeildarinnar að hans mati.

Að mati Carragher er Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal, besti framherji ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Carragher gengur svo langt að kalla Henry besta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi.

„Það er aðeins sigurvegari á þessum lista. Það kemur mér á óvart ef einhver myndi vilja rökræða við mig um þetta val. Það er enginn leikmaður nálægt þessum.“

„Thierry Henry er ekki aðeins besti framherji ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, hann er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi,“ sagði Carragher í viðtali hjá Telegraph.

GettyImages

Hér eru tíu bestu framherjar ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, að mati Jamie Carragher:

10. Harry Kane

9. Dwight Yorke

8. Luis Suarez

7. Andy Cole

6. Mohamed Salah

5. Wayne Rooney

4. Didier Drogba

3. Alan Shearer

2. Sergio Aguero

1. Thierry Henry

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu