fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Forráðamenn Dortmund brjálaðir út í umboðsmann Haaland fyrir fundarhöld við félög á Spáni og Englandi

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 2. apríl 2021 13:00

Mino Raiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn þýska liðsins Dortmund, eru allt annað en sáttir út í Mino Raiola, umboðsmanninn umdeilda sem sér meðal annars um málefni framherja félagsins, Erling Braut Haaland.

Raiola, ásamt föður Haaland, hefur farið til fundar við Real Madrid og Barcelona á Spáni um möguleg kaup á norska framherjanum og fleiri fundir eru fyrirhugaðir við ensk félög í dag.

Forráðamenn Dortmund hafa séð sig knúna til þess að setja sig í samband við Raiola og minna hann á að Haaland sé ekki til sölu.

Haaland hefur slegið í gegn hjá Dortmund eftir komu síðan þaðan frá Red Bull Salzburg. Framherjinn hefur leikið 49 leiki fyrir Dortmund, skorað 49 mörk og gefið 11 stoðsendingar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Í gær

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“