fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Fyrirliði Yeovil Town látinn

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 1. apríl 2021 15:45

Lee Collins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Collins, fyrirliði Yeovil Town sem leikur í utandeildinni í Englandi, lést í gær aðeins 32 ára gamall.

Collins hefur leikið 8 leiki fyrir félagið á leiktíðinni, síðast í 1-0 tapi gegn Stockport í febrúar. Collins hefur leikið með ýmsum liðum í Englandi en samdi við Yeovil Town fyrir tveimur árum og var strax gerður að fyrirliða liðsins. Hann hefur í heildina spilað 37 leiki fyrir félagið.

„Lee lést í gær og hugsanir okkar eru með fjölskyldu hans og vinum. Við biðjum alla að virða einkalíf fjölskyldunnar að svo stöddu,“ segir í yfirlýsingu á vefsíðu félagsins.“

Yeovil átti að spila við Altrincham á morgun en þeim leik hefur nú verið frestað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“