fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ari Freyr búinn að skrifa undir hjá Norrköping – „Hann er nákvæmlega það sem við þurfum“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 31. mars 2021 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason, hefur skrifað undir samning hjá IFK Norrköping í Svíþjóð. Þetta staðfesti félagið með yfirlýsingu á heimasíðu sinni.

Ari Freyr hefur spilað með Oostende í Belgíu síðan árið 2019 og þar áður var hann leikmaður Lokeren. Í Belgíu hefur Ari Freyr spilað 110 leiki, skorað 10 mörk og gefið 15 stoðsendingar.

Þá hefur Ari spilað 79 landsleiki fyrir A-landslið Íslands.

„Ari er nákvæmlega það sem við þurftum. Hann er með mikla reynslu, hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu í langan tíma og hefur verið að spila í efstu deild í Belgíu. Hans leiðtogahæfileikar munu reynast okkur vel,“ sagði Rikard Norling, knattspyrnustjóri Norrköping.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi