fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Fyrrum þjálfari Newcastle og West Ham látinn

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 17:43

Glenn Roeder

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glenn Roeder, fyrrum þjálfari West Ham og Newcastle, er látinn, 65 ára að aldri.

Á leikferil Roeder spilaði hann m.a. hjá Newcastle og Watford og spilaði hann sjö leiki fyrir B-lið enska landsliðsins. Hann hóf þjálfaraferil sinn hjá Gillingham sem spilandi þjálfari árið 1992 og færði sig síðan yfir til Watford þar sem hann þjálfaði í fjögur tímabil.

Hann tók við liði West Ham árið 2001 og var það frumraun hans sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni. Á tíma hans þar hófst heilaæxli að vaxa hjá honum og barðist hann við það allt til dánardags.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga