fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Almarr Ormarsson gengur til liðs við Val

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Vals og Almarr Ormarsson hafa komist að samkomulagi um að Almarr leiki með félaginu næstu 2 árin.

Þessi öflugi og reynslumikli leikmaður hefur leikið yfir 300 leiki með meistaraflokki og skorað í þeim yfir 60 mörk. Hann á einnig að baki fjölmarga leiki fyrir yngri landslið Íslands.

„Það er frábært fyrir Val að fá þennan öfluga leikmann í félagið, við bjóðum Almarr velkominn á Hlíðarenda,“ segir á vef Vals.

Almarr lék síðast með KA en áður gerði hann vel með bæði Fram og KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni