fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Vel pirraður Mourinho svaraði fréttakonu: „Góð spurning en þú átt ekki skilið svar“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. febrúar 2021 09:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var þungt yfir Jose Mourinho, stjóra Tottenham eftir tap gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tottenham virðist í frjálsu falli undir stjórn Mourinho.

Mourinho hefur verið gagnrýndur fyrir að reyna ekki að ná því besta fram úr leikmönnum sínum og má þar nefna Gareth Bale og Dele Alli.

Bale var ónotaður varamaður í leiknum gegn Chelsea í gær og var Mourinho spurður út í það af Alison Bender, fréttakonu sem var að vinna á leiknum.

„Get ég fengið að spyrja þig að einu, þið voru margir sem kölluðu eftir því að Gareth Bale kæmi inn. Af hverju settir þú hann ekki inn á völlinn?,“ spurði Alison.

Stjóri Tottenham tók ekki vel í þessa spurningu frá konunni og sagði. „Góð spurning en þú átt ekki skilið að fá svar.“

Mourinho þakkaði svo fyrir sig og gekk úr viðtalinu. Alison upplifði sig niðurlægða en ræddi við fjölmiðlafulltrúa Tottenham, þau ræddu málin og leystu það.

Mourinho fékk spurninguna aftur á fréttamannafundi. „Ég geri mitt besta, Gareth er að gera sitt besta. Það eru allir að gera sitt besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir