fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433

Birta Georgsdóttir til Breiðabliks

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 20:48

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Birta Georgsdóttir, hefur gengið til liðs við Breiðablik frá FH. Þetta kemur fram í tilkynningu sem var birt á Facebook síðu Breiðabliks.

Birta er fædd árið 2002 og  hefur spilað 48 leiki á sínum meistaraflokksferli. Hún er uppalinn hjá Stjörnunni en hefur spilað með FH undanfarin ár.

Birta er hraður og sterkur framherji. Hún hefur þrátt fyrir ungan aldur þegar leikið 48 leiki í meistaraflokki og skorað 13 mörk. Þá á hún 25 landsleiki að baki með U16, U17 og U19 landsliðum Íslands. Við bjóðum Birtu hjartanlega velkomna í Breiðablik og hlökkum til að sjá hana á vellinum,“ segir í tilkynningu Breiðabliks.

Breiðablik eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Liðið vann Pepsi-Max deild kvenna á síðasta tímabili.

Birta Georgsdóttir til Breiðabliks

Birta Georgsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Breiðabliks….

Posted by Knattspyrnudeild Breiðabliks on Thursday, January 21, 2021

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram