fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Segir Manchester United ekki vera á réttum stað í deildinni – „Munu dragast aftur úr“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason McAteer, fyrrverandi miðjumaður Liverpool, segir Manchester United ekki vera á þeim stað í deildinni þar sem liðið mun enda. Heppni sé ástæðan fyrir því að liðið sitji í toppsæti deildarinnar fyrir leikinn gegn Liverpool á sunnudaginn.

„Ole Gunnar, hefur ekki glímt við sömu vandamál og aðrir knattspyrnustjórar hvað varðar meiðslavandræði. Hann hefur geta valið úr mörgum leikmönnum,“ sagði Jason McAteer í viðtali á Sky Sports.

Hann telur að Manchester United, muni ekki vera að berjast um titilinn undir lok leiktíðar.

„Ég hugsa að Liverpool og Manchester City verði að berjast um titilinn. Manchester United munu dragast aftur úr. Þegar að maður horfir á úrslit liðsins gegn liðum eins og RB Leipzig, PSG, Manchester City og Arsenal þá hefur liðið ekki verið að ná í úrslit. Það segir mér að þegar stóra tækifærið gefst, getur Manchester United klárað dæmið? sagði McAteer á Sky Sports.

Liverpool tekur á móti Manchester United á Anfield á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er fyrir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 33 stig, þremur stigum á eftir Manchester United sem vermir toppsæti deildarinnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park