fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Líkurnar með United í liði – Toppliðið eftir 17 leiki vinnur í 90 prósent tilvika

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef mið er tekið af síðustu tíu árum hefur toppliðið í ensku úrvalsdeildinni eftir 17 leiki iðulega unnið deildina þegar talið er upp úr pokanum í lok móts.

Manchester United situr á toppi deildarinnar eftir 17 leiki, á síðustu tíu árum hefur toppliðið eftir 17 leiki unnið deildina níu sinnum.

Aðeins Liverpool árið 2014 mistókst að vinna deildina eftir að hafa setið á toppnum stærstan hluta mótsins.

Manchester United hefur ekki barist á toppi deildarinnar frá árinu 2013, þá hætti Sir Alex Ferguson störfum og félagið hefur upplifað erfiða tíma.

Deildin í ár eru þó jafnari en oft áður og United gæti misst toppsætið á sunnudag ef liðið tapar gegn Liverpool á Anfield.

Hér að neðan er tölfræði um málið sem enska blaðið The Sun tók saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar