fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Vonar að hann læri af mistökum sínum í Reykjavík

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. september 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov fyrrum framherji Manchester United vonast til þess að Mason Greenwood dragi lærdóm af mistökum sínum á Íslandi. Greenwood var rekinn heim úr verkefni enska landsliðsins eftir brot á sóttvarnarreglum í verkefni enska landsliðsins í Reykjavík.

Greenwood var frábær með Manchester United á síðustu leiktíð, þessi 18 ára framherji þarf að læra af mistökum sínum og fá traust hjá Manchester United.

„Ég vona að hegðun hans með enska landsliðinu hafi ekki áhrif á stöðu hans hjá Manchester United. Við höfum öll verið ung og gert heimskulega hluti,“ sagði Berbatov.

,,Hann fær refsingu, hann getur beðist afsökunar og lært af þessum mistökum. Vonandi gerir hann þessi mistök ekki, hann er í réttu umhverfi hjá Manchester United. Hann er á réttum stað til að verða stórstjarna.“

„Það verða alltaf vandræði á leiðin á toppnum, ef hann nær sér í gang þá verður hann í lagi. Vonandi lærir hann af þessum mistökum svo þetta komi ekki fyrir aftur. Ef hann lærir ekki af þessu, þá getur hann ekki kennt neinum öðrum um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum