fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Sigur í fyrsta leik Koeman – Messi bar fyrirliðabandið

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hóf tímabil sitt í spænsku úrvalsdeildinni með sannfærandi 4-0 sigri á Villarreal. Þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Ronald Koeman.

Lionel Messi var í byrjunarliði Barcelona og bar fyrirliðabandið í leiknum. Væntanlega mikill léttir fyrir stuðningsmenn liðsins eftir stormasamt sumar í samskiptum milli Messi og stjórnarmanna Barcelona.

Ansu Fati kom Barcelona yfir á 15. mínútu. Hann var aftur á ferðinni fjórum mínútum síðar þegar hann skoraði sitt annað mark.

Röðin var síðan komin að Lionel Messi. Hann skoraði þriðja mark Barcelona úr vítaspyrnu á 35. mínútu.

Pau Torres, leikmaður Villarreal skoraði síðan sjálfsmark á 45. mínútu. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum

Barcelona er eftir leikinn í 10. sæti með 3 stig eftir einn leik.

Barcelona 4 – 0 Villarreal
1-0 Ansu Fati (’15)
2-0 Ansu Fati (’19)
3-0 Lionel Messi (’35, víti)
4-0 Pau Torres (’45, sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar