Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðabandið í liði Rosengaard sem gerði markalaust jafntefli við Umeaa í sænsku úrvalsdeildinni í dag.
Glódís Perla lék allan leikin í liði Rosengaard sem er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 39 stig.
Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í vörn Djurgaarden sem gerði 1-1 jafntefli við Vittsjoe GIK
Þá kom Anna Rakel Pétursdóttir kom inná sem varamaður á 88. mínútu í liði IK Uppsala sem tapaði 0-1 fyrir Linköpings.
1️⃣1️⃣| Dagens startelva.
| #viärFCR pic.twitter.com/2Q9XiY3sJS
— FC Rosengård (@FCRosengard) September 27, 2020