fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. september 2020 09:30

Sir Alex Ferguson og Ed Woodward

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins rúm vika eftir af félagaskiptaglugganum í stærstu deildum Evrópu og á mikið eftir að gerast í ensku úrvalsdeildinni.

Manchester United og Manchester City hafa verið fremur róleg á markaðnum í sumar og vilja láta til skara skríða. Þessi tvö félög hafa í raun eytt miklum fjármunum síðustu ár.

Manchester CIty hefur eytt 153 milljörðum íslenskra króna í nýja leikmenn umfram sölur frá árinu 2011, United hefur eytt ögn minni fjárhæð.

Þessi tvö Manchester félög eru í sérflokki þegar kemur að eyðslu á þessum níu árum hefur United aðeins unnið deildina einu sinni.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley