fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. september 2020 09:30

Sir Alex Ferguson og Ed Woodward

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins rúm vika eftir af félagaskiptaglugganum í stærstu deildum Evrópu og á mikið eftir að gerast í ensku úrvalsdeildinni.

Manchester United og Manchester City hafa verið fremur róleg á markaðnum í sumar og vilja láta til skara skríða. Þessi tvö félög hafa í raun eytt miklum fjármunum síðustu ár.

Manchester CIty hefur eytt 153 milljörðum íslenskra króna í nýja leikmenn umfram sölur frá árinu 2011, United hefur eytt ögn minni fjárhæð.

Þessi tvö Manchester félög eru í sérflokki þegar kemur að eyðslu á þessum níu árum hefur United aðeins unnið deildina einu sinni.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð