fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United hafa kallað eftir því að félagið rífi upp veskið og kaupi miðvörð inn í hjarta varnarinnar en félagið ætlar ekki að svara kallinu. Stuðningsmenn United hafa litla trú á Victor Lindelöf sem er mistækur.

Ed Woodward stjórnarformaður Manchester United hefur hins vegar borgað stórar upphæðir fyrir varnarmenn í gegnum tíðina og hlutirnir virðast aldrei lagast.

Þannig hefur United miðverði í sínum herbúðum sem félagið hefur borgað 182 milljónir punda fyrir, það gerir 32 milljarða íslenskra króna.

Dýrastur er fyrirliði félagsins Harry Maguire en Lindelöf og Eric Bailly kostuðu mikið en hafa litlu skilað til baka.

Þá er United að reyna að losna við Phil Jones, Marcos Rojo og Chris Smalling en það gengur erfiðlega.

Leikmenn – Verðmiði:
Harry Maguire: £80m
Victor Lindelof: £30m
Eric Bailly: £30m
Phil Jones: £16
Marcos Rojo: £16m
Chris Smalling: £10m
Heildarupphæð: £182m

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Í gær

Elías Már með tvennu í sigri

Elías Már með tvennu í sigri
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA