fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

2. deild karla: Kórdrengir halda toppsætinu eftir leiki dagsins

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í 2. deild karla í dag.

Topplið Kórdrengja rústaði botnliði Völsungs í dag. Kórdrengir náðu með sigrinum styrkja stöðu sína á toppnum en liðið er með þriggja stiga forystu á Selfoss sem situr í öðru sætinu. Þá er markatala Kórdrengja orðin afar góð eftir leik dagsins en þeir unnu Völsung með sex mörkum.

Selfoss klúðraði tækifærinu til að halda í við Kórdrengi með tapi gegn Þrótti Vogum í dag. Hefði Selfoss unnið væri liðið jafnt Kórdrengjum að stigum.

Dalvík/Reynir tapaði gegn Fjarðabyggð en liðið þarf virkilega á stigum að halda ef það ætlar sér að halda sér uppi í deildinni. Dalvík/Reynir situr í næst neðsta sæti deildarinnar með 10 stig.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:

Völsungur 0-6 Kórdrengir

Magnús Þórir Matthíasson (0-1)

Einar Orri Einarsson (0-2)

Albert Brynjar Ingason (0-3)

Þórir Rafn Þórisson (0-4)

Þórir Rafn Þórisson (0-5)

Aaron Robert Spear (0-6)

Selfoss 1-4 Þróttur V.

Örn Magnússon (0-1)

Andri Jónasson (0-2)

Ethan James Alexander Patterson (0-3)

Hubert Kotus (0-4)

Hrvoje Tokić (1-4)

Dalvík/Reynir 1-3 Fjarðabyggð

Vantar markaskorara

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar halda því fram að krafan sé að Rúnar Alex þyngist sem fyrst

Íslendingar halda því fram að krafan sé að Rúnar Alex þyngist sem fyrst
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var meðvitaður um að velja ekki auðveldu leiðina í lífinu – „Margir komnir í gröfina eða í fangelsi“

Var meðvitaður um að velja ekki auðveldu leiðina í lífinu – „Margir komnir í gröfina eða í fangelsi“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Goðsögn hefur áhyggjur af Van de Beek hjá United

Goðsögn hefur áhyggjur af Van de Beek hjá United
433Sport
Í gær

Albert skoraði í jafntefli

Albert skoraði í jafntefli
433Sport
Í gær

Jón Dagur byrjaði í tapi

Jón Dagur byrjaði í tapi