fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sjáðu stoðsendingu og snyrtilegt mark Gylfa

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 21:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í deildarbikarnum á Englandi fyrr í kvöld. Everton sigraði Salford City 3-0. Gylfi Þór átti sinn þátt í sigrinum.

Hann var með stoðsendigu í fyrsta markinu þegar Michael Keane skoraði eftir hornspyrnu Gylfa. Gylfi sjáfur var svo á ferðinni á 74. mínútu þegar hann skoraði snyrtilega fram hjá markverði Salford City. Moise Kean innsiglaði sigur Everton með marki á 87. mínútu.

Mark Gylfa í kvöld var hans hundraðasta mark á Englandi. Markið og stoðsendinguna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu