fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Sjáðu stoðsendingu og snyrtilegt mark Gylfa

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 21:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í deildarbikarnum á Englandi fyrr í kvöld. Everton sigraði Salford City 3-0. Gylfi Þór átti sinn þátt í sigrinum.

Hann var með stoðsendigu í fyrsta markinu þegar Michael Keane skoraði eftir hornspyrnu Gylfa. Gylfi sjáfur var svo á ferðinni á 74. mínútu þegar hann skoraði snyrtilega fram hjá markverði Salford City. Moise Kean innsiglaði sigur Everton með marki á 87. mínútu.

Mark Gylfa í kvöld var hans hundraðasta mark á Englandi. Markið og stoðsendinguna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn ótrúlegasti sjónvarpshrekkur allra tíma: Þegar Arsenal-goðsögnin var sannfærð um að hún hefði lent í tímaflakki

Einn ótrúlegasti sjónvarpshrekkur allra tíma: Þegar Arsenal-goðsögnin var sannfærð um að hún hefði lent í tímaflakki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Í fyrsta sinn í 38 ár sem þetta gerist á Íslandi

Í fyrsta sinn í 38 ár sem þetta gerist á Íslandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Hreinasta hörmung“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Hreinasta hörmung“