fbpx
Miðvikudagur 25.nóvember 2020
433Sport

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 1. ágúst 2020 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur síðustu ár spilað í New Balance treyjum en á næsta tímabili mun liðið spila í Nike treyjum.

Félagið birti í dag myndir af treyjunni á Twitter-síðu sinni en leikmaður Liverpool, Curtis Jones, deildi myndum af sér og öðrum leikmönnum í treyjunni.

Eins og sjá má á myndunum hafa hönnuðir Nike ákveðið að koma græna litnum úr Liverpool merkinu í treyjuna. Það hefur ekki verið gert lengi og voru einhverjir stuðningsmenn Liverpool ósáttir með litinn þar sem þeir héldu fyrst að þetta svipaði um of til ljósbláa litarins í Manchester City treyjum. „Hræðileg treyja, af hverju er Manchester City blár á henni. Ég hata þetta. Ég ætla að spara peninginn minn á þessu ári og sleppa því að kaupa mér treyju. Þvílík og önnur eins leið til að fagna því að vera meistarar með svona glataðri treyju,“ sagði einn stuðningsmaður í athugasemdum tístsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“
433Sport
Í gær

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“
433Sport
Í gær

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool
433Sport
Í gær

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“
433Sport
Í gær

Ólsarar búnir að finna eftirmann Guðjóns Þórðarsonar

Ólsarar búnir að finna eftirmann Guðjóns Þórðarsonar