fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433

Opinn fyrir öllu þegar hann kveður Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, leikmaður Liverpool, er opinn fyrir því að fara erlendis og spila í nýrri deild þegar hann yfirgefur félagið.

Milner er 33 ára gamall í dag en samningur hans við Liverpool rennur út sumarið 2020.

,,Ég er opinn fyrir öllu. Ég hefði áhuga á að fara erlendis og upplifa nýja deild, lífstíl og fótbolta,“ sagði Milner.

,,Það veltur allt á því hvar það er og líka á fjölskyldunni. Eftir það hef ég meiri áhuga á að þjálfa frekar en að fara í fjölmiðla.“

,,Ég sé fólk reglulega reyna fyrir sér í settinu en það væri leiðinlegt fyrir mig miðað við þau lið sem ég hef spilað fyrir og það sem ég hef lært að kenna yngri kynslóðum það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær