fbpx
Mánudagur 03.ágúst 2020
433Sport

Sjáðu frábært mark Hólmberts um helgina – Íslensk stoðsending

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Friðjónsson skoraði tvennu um helgina fyrir lið Aalesund sem mætti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni.

Hólmbert elskar fátt meira en að skora mörk og gerði tvö fyrir Aalesund sem gerði 2-2 jafntefli við Valerenga.

Fyrra mark Hólmberts var frábært en hann afgreiddi þá fyrirgjöf Davíðs Kristjáns Ólafssonar í netið.

Því miður fyrir Aalesund endaði leikurinn 2-2 en Hólmbert kom liðinu í 2-0 með tveimur mörkum.

Matthías Vilhjálmsson lék með Valerenga og lagði upp fyrra mark liðsins í leiknum.

Hér má sjá markið umtalaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19
433Sport
Fyrir 3 dögum

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hörð viðbrögð við orðum Emmsjé Gauta

Hörð viðbrögð við orðum Emmsjé Gauta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið
433Sport
Fyrir 4 dögum

Bjóða 80 milljónir í Guðlaug

Bjóða 80 milljónir í Guðlaug