fbpx
Miðvikudagur 27.janúar 2021
433Sport

Bjóða 80 milljónir í Guðlaug

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 09:44

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannover, sem leikur í 2. deild Þýskalands, virðist hafa mikinn áhuga á landsliðsmanninum Guðlaugi Victori Pálssyni. Hannover er búið að leggja fram tilboð upp á 500 þúsund evrur, eða um 80 milljónir króna, í Guðlaug. Morgunblaðið greinir frá þessu.

Guðlaugur er samningsbundinn liðinu Darmstadt, sem leikur einnig í 2. deild Þýskalands, og hefur hann gert góða hluti með þeim. Til að mynda var hann valinn besti leikmaður tímabilsins hjá liðinu.

Samningur Guðlaugs við Darmstadt rennur út árið 2022 en hann kom til liðsins árið 2018. Síðan þá hefur hann leikið 46 leiki með liðinu og skorað þrjú mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

West Ham og Leeds með sigra

West Ham og Leeds með sigra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“
433Sport
Í gær

Birtir mynd af hræðilegu sári sem hann hlaut í knattspyrnuleik – „Ég sá að sokkurinn var allur í blóði“

Birtir mynd af hræðilegu sári sem hann hlaut í knattspyrnuleik – „Ég sá að sokkurinn var allur í blóði“
433Sport
Í gær

Þetta er svindlmáltíðin sem Ronaldo leyfir sér einu sinni í viku

Þetta er svindlmáltíðin sem Ronaldo leyfir sér einu sinni í viku
433Sport
Í gær

Reyna að fá Jesse Lingard en þurfa að leysa eina flækju fyrst

Reyna að fá Jesse Lingard en þurfa að leysa eina flækju fyrst
433Sport
Í gær

Kristján ræðir kjörið sem margir pirra sig á – „Ósköp eðli­legt enda er ekki um vís­indi að ræða“

Kristján ræðir kjörið sem margir pirra sig á – „Ósköp eðli­legt enda er ekki um vís­indi að ræða“