fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Ætlaði alltaf að snúa heim áður en hann upplifði Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson, leikmaður Liverpool, virðist vera hættur við að snúa aftur heim til Celtic í Skotlandi.

Robertson er einn besti vinstri bakvörður Evrópu í dag og vann deildina með Liverpool í ár.

Skotinn er uppalinn hjá Celtic og var það alltaf planið að snúa aftur til heimalandsins á endanum.

,,Ef þú hefðir spurt mig þegar ég var hjá Hull hvort ég vildi snúa aftur til Celtic þá hefði svarið verið 100 prósent já, sagði Robertson í hlaðvarpsþættinum Lockdown Tactics.

,,Nú er ég búinn að finna heimilið mitt hjá Liverpool og elska að spila hér. Ef ég gæti endað ferilinn hjá Liverpool þá myndi ég samþykkja það núna.“

,,Að spila fyrir þetta félag er magnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Í gær

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Í gær

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“