fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Alfons og félagar óstöðvandi – Hólmbert komst á blað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Friðjónsson komst á blað fyrir lið Aalesund í kvöld sem mætti Bodo/Glimt í Noregi.

Aalesund hefur verið erfiðlega af stað í sumar og eftir sjö umferðir er liðið í neðsta sæti með þrjú stig.

Bodo/Glimt hefur hins vegar spilað ótrúlega vel og er með fullt hús stiga eða 21 stig á toppnum.

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn fyrir Bodo/Glimt sem vann að lokum 6-1 útisigur.

Hólmbert gerði mark Aalesund en þeir Daníel Leó Grétarsson og Davíð Kristján Ólafsson léku einnig fyrir liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“