fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Alfons og félagar óstöðvandi – Hólmbert komst á blað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Friðjónsson komst á blað fyrir lið Aalesund í kvöld sem mætti Bodo/Glimt í Noregi.

Aalesund hefur verið erfiðlega af stað í sumar og eftir sjö umferðir er liðið í neðsta sæti með þrjú stig.

Bodo/Glimt hefur hins vegar spilað ótrúlega vel og er með fullt hús stiga eða 21 stig á toppnum.

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn fyrir Bodo/Glimt sem vann að lokum 6-1 útisigur.

Hólmbert gerði mark Aalesund en þeir Daníel Leó Grétarsson og Davíð Kristján Ólafsson léku einnig fyrir liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?