fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Alfons og félagar óstöðvandi – Hólmbert komst á blað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Friðjónsson komst á blað fyrir lið Aalesund í kvöld sem mætti Bodo/Glimt í Noregi.

Aalesund hefur verið erfiðlega af stað í sumar og eftir sjö umferðir er liðið í neðsta sæti með þrjú stig.

Bodo/Glimt hefur hins vegar spilað ótrúlega vel og er með fullt hús stiga eða 21 stig á toppnum.

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn fyrir Bodo/Glimt sem vann að lokum 6-1 útisigur.

Hólmbert gerði mark Aalesund en þeir Daníel Leó Grétarsson og Davíð Kristján Ólafsson léku einnig fyrir liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“