fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433

Tvær vítaspyrnur Ronaldo tryggðu jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus 2-2 Atalanta
0-1 Duvan Zapata
1-1 Cristiano Ronaldo(víti)
1-2 Ruslan Malinovsky
2-2 Cristiano Ronaldo(víti)

Atalanta var svo nálægt því að vinna frábæran sigur í Serie A í kvöld er liðið mætti meisturum Juventus á útivelli.

Juventus tapaði síðasta leik sínum 4-2 gegn AC Milan og var nálægt öðru í kvöld.

Leikmaður að nafni Ruslan Malinovsky virtist hafa tryggt Atalanta 2-1 sigur með marki undir lok leiksins.

Juventus fékk hins vegar sína aðra vítaspyrnu í uppbótartíma og skoraði Cristiano Ronaldo til að tryggja jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni – Haaland skíthræddur við Carragher

Kostulegt atvik í beinni – Haaland skíthræddur við Carragher
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til Alisson og Liverpool er opið fyrir því að selja

Horfa til Alisson og Liverpool er opið fyrir því að selja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Í gær

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Í gær

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi