fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433

Áfrýjun Arsenal hafnað

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Nketiah, leikmaður Arsenal, mun taka út þriggja leikja bann eftir rautt spjald í vikunni.

Þetta var staðfest í gær en Nketiah fékk beint rautt spjald fyrir brot á James Justin í 1-1 jafntefli við Leicester.

Arsenal var ekki ánægt með dómgæslu Chris Kavanagh og ákvað að áfrýja spjaldinu.

Enska knattspyrnusambandið fór yfir atvikið í gær og komst að þeirri niðurstöðu að dómurinn hafi verið réttur.

Nketiah er 21 árs gamall en hann var aðeins á vellinum í örfáar sekúndur í jafnteflinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum
433Sport
Í gær

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu
433Sport
Í gær

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea