fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Sara Björk til Lyon

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 15:28

Sara Björk Gunnarsdóttir er fyrirliði Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skrifað undir samning við franska stórliðið Lyon.

Þetta var staðfest í dag en Sara hefur undanfarin fjögur ár spilað með Wolfsburg í Þýskalandi.

Landsliðsfyrirliðinn endaði dvöl sína hjá Wolfsburg með deildarmeistaratitli en hún vann hann fjögur ár í röð.

Sara býr yfir gríðarlegri reynslu en hún á einnig að baki 131 landsleik fyrir Ísland og spilaði á EM 2009, 2013 og 2017.

Sara var einnig valin íþróttamaður ársins árið 2018 og fær nú tækifæri á að spila fyrir besta kvennalið heims.

,,Ég er mjög ánægð með að vera komin til Lyon og hlakka til að spila fyrir besta félag heims með leikmönnum í heimsklassa,“ sagði Sara eftir undirskriftina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar