fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

Skagamenn sagðir vilja sex milljónir fyrir Stefán: „Það er bara grín“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júní 2020 11:33

Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik lagði fram tilboð í Stefán Teit Þórðarson miðjumann ÍA nú á dögunum en því var hafnað. Þetta sagði Hjörvar Hafliðason í Dr. Football í dag.

Stefán Teitur er 22 ára miðjumaður og lék 20 leiki með ÍA í Pepsi Max-deild karla í fyrra.

Stefán lék sína fyrstu A-landsleiki með Íslandi í upphafi árs en tilboði Breiðabliks var hafnað.

Hjörvar sagði að Skagamenn vildu fá sex milljónir fyrir Stefán. „Það er bara grín? Fá aldrei sex milljónir,“ sagði Mikael Nikulásson um málið.

Skagamenn glíma við mikil fjárhagsavandamál en knattspyrnudeildin var rekinn með 60 milljóna króna halla á síðasta ári. FH keypti Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA á dögunum. Þá hefur Valur reynt að kaupa Tryggva Hrafn Haraldsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Í gær

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Í gær

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique
433Sport
Í gær

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham