fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

París heillar Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir fjölmiðlar segja frá því að PSG hafi áhuga á því að fá Paul Pogba miðjumann Manchester United til félagsins í sumar. Real Madrid er einnig með augastað á Pogba.

Zinedine Zidane þjálfari Real Madrid leggur áfram ríka áherslu á það að félagið fái Paul Pogba frá Manchester United. Zidane vildi fá Pogba síðasta sumar en félaginu tókst ekki að kokka fram tilboð sem heillaði Manchester United.

Zidane er sagður hafa ætlað að fá Pogba í sumar en kórónuveiran gæti haft áhrif á það. Óvíst er hvort Real Madrid hafi hreinlega efni á honum. Franskir miðlar segja frá því að Zidane hafi nú fyrir nokkrum dögum tekið upp símann og hringt í Mino Raiola umboðsmann Pogba, hann hafi látið vita af því að áhugi félagsins væri enn til staðar.

Samkvæmt fréttum í Frakklandi er Pogba sagður klár í að snúa heim til Frakklands en hann hefur í rúmt ár viljað losna frá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Í gær

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Í gær

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi