fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Algjört verðhrun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveiran hefur haft gríðarlegt áhrif á virði knattspyrnumanna og ljóst að félög geta ekki borgað jafn hátt verð og í venjulegu árferði.

Þannig hefur virði Kylian Mbappe sem er verðmætasti knattspyrnumaður í heimi lækkað verulega.

Virði Lionel Messi lækkar mest en kappinn fer niður um tæplega 23,2 prósent þrátt fyrir að deildin á Spáni klárist.

Fjárhagur margra félaga er í óvissu og mikil óvissa ríkir um það hvort félög geti yfir höfuð keypt eða selt stjörnur sem kosta stóra upphæð í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð