fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Staðfestir að þrír leikmenn megi yfirgefa Ajax

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Ajax, hefur staðfest að þrír leikmenn liðsins megi yfirgefa félagið í sumar.

Nokkrir leikmenn Ajax eru eftirsóttir og þá sérstaklega miðjumaðurinn öflugi Donny van de Beek.

Van de Beek má fara ásamt þeim Nicolas Tagliafico og Andre Onana.

,,Verðið á markaðnum verður svolítið niðurdrepandi en ekki of mikið. Margir af okkar leikmönnum vilja komast erlendis,“ sagði Ten Hag.

,,Við höfum náð samkomulagi við Andre Onana, Donny van de Beek og Nicolas Tagliafico en við eigum eftir að sjá hvort markaðurinn verði ruglaður.“

,,Það er möguleiki að Onana og Van de Beek verði í annað ár hjá Ajax en Tagliafico er í annarri stöðu vegna aldurs.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim